Gjaldþrot einstaklinga

Skemmtilegt að hlusta á varnarviðtal Jóhönnu Sig. í Kastljósi þ. 2. feb.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472118/2010/02/02/0/

Ekkert var minnst á að þegar einstaklingar eru teknir í gjaldþrotameðferð þá losna einstaklingurinn ekki við skuldirnar sem snúa að ríkissjóði, svo sem skatta og opinber gjöld.

Þetta gerir það að verkum að hægt er að keyra einstakling í gjaldþrot árlega! Gjaldþrota einstaklingur getur ekki rétt hlut sinn ef gjaldþrotið er ekki gjaldþrot heldur verið að snúa hnífnum í sárinu og leggja drög að því að halda einstaklingnum niðri og auka þrýsting á að þessi einstaklingur flytji af landi brott.

Í Bretlandi td. þegar einstaklingur verður gjaldþrota þá er stofnuð ný einstaklingsmappa hjá ríkinu og byrjar þá einstaklingurinn með hreinan skjöld. Í Danmörku þá er til fleiri möguleikar eins og gældsanering eða gjaldahreinsun sem tekur 3 ár, án þess að menn séu gerðir gjaldþrota. En á íslandi skal níðast á þeim sem liggja lengst niðri eins og stjórnvöldum er von og vísa.

Það má svo benda á að einstaklingurinn er bara gjaldþrota á íslandi, flytji einstaklingurinn til útlanda þá er hann ekki lengur gjaldþrota þar og getur byrjað að lifa lífinu aftur eins og venjuleg manneskja án svara listans og frýr af árásum sýslumanns.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband