Eru til nægjalega margir heiðarlegir íslendingar til þess að stjórna landinu?

Það setur að manni ugg þegar maður heyrir að útrásarvíkingar og sakborningar fái afhent fyrirtækin sín aftur á silfurfati þrátt fyrir að vera með stöðu grunaðra og að fangelsisyfirvöld leigi aðstöðu hjá slíkum mönnum. Er allt aðhald og lög varðandi slík mál viljandi svo illa úr garði gerð?

Ég er sannfærður um að Icesave er ekki okkar aðalvandamál og aðeins notað sem smokescreen til að fela hin eina og sanna vanda, VANHÆFNI TIL AÐ STJÓRNA.

Stóra spurningin er hvort við íslendingar eigum nægilega marga hæfa menn og konur til þess að stjórna landinu. Það virðist vera að stjórnendur landsins séu allir með puttann í pæjunni. Erum við íslendingar virkilega svona spillt þjóð?

Hvar eru þessir heiðarlegu menn og konur? Er búið að koma slíkri vanvirðingu á þá taka þátt í pólitík að heiðalegt fólk láti ekki bendla sig við pólitík? Eru þeir sem sækjast í þessi störf almennt drullusokkar sem eru í leit að sjálfsauðgun?

Ég bara spyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband