4.2.2010 | 13:19
Seðlabankastjóri Hollands sakar íslensk stjórnvöld um lygar
Þá höfum við það, Nout Wellink aðalbankastjóri Seðlabanka Hollands segir að íslensk stjórnvöld hafi logið að hollenskum stjórnvöldum um fjárhagsstöðu íslensku bankanna árið 2008
Hvað ætlast Davíð Oddsson þáverandi Seðlabankastjóri fyrir nú?
Ætlar hann að koma fram fyrir alþjóð og segja að það sé rétt að Seðlabanki Íslands hafi undir hans stjórn logið í góðri trú að Hollendingum og Bretum um ástand bankakerfilsins á Íslandi á þessum tíma, eða mun hann segja okkur að bankarnir hafi falsað skýrslur til Seðlabanka og þannig áunnið íslensku þjóðin álit Nout á okkur sem Lygamerðir?
Eða viðurkenna að hann sjálfur Seðlabankastjóri hafði ekki haft hugmynd um hvað var að gerast inni á gólfi bankastjórna á íslandi. Fylgir því engin ábyrgð að vera Seðlabankastóri?
Hver er sannleikurinn, við heimtum skýringar frá Lygamerðum NÚNA!
Engin furða með alla þessa leynd yfir þessu Icesave máli, ef við segjum nei, þá kemst þetta allt saman upp á borðið.
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.