28.2.2010 | 10:39
Bretar vilja fund með íslensku samninganefndinni
Bretar viðurkenna að þjóðaratkvæðisgreiðslan muni hafa fordæmisgildi sem aðrar þjóðir gætu nýtt sér og riðla ábyrgðarstöðu millilanda bankastarfsemi og fjárfestinga. Ég held því fram að Bretar viðurkenni hér með að ef málið hafi fordæmisgildi þá hafi Íslenska þjóðin rétt fyrir sér þegar hún neitar að greiða reikning einkabanka á erlendri grund
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.