14.10.2010 | 07:26
SELJA ÍBÚÐIR LANDSMANNA ERLENDUM FJÁRFESTUM
Það er smá saman að koma í ljós að nú þegar fjölskyldur landsins eru að tapa eignarhaldi á íbúðum sínum, þá eru bankarnir farnir að hreyfa við því að taka þessar íbúðir og setja saman í poka sem síðan verður seldur fjárfestum sem útleigudæmi. Þannig tapa bankarnir ekki peningunum og úrræði til bjargar fjölskyldum ekki nauðsynlegar, að öðru leiti en að veita þeim aðstoð eins og hverjum öðrum sem kominn er á bæinn.
Þetta hljómar eins og lélegur brandari.
Er það nokkur furða að fólk treystir ekki bönkunum lengur. Bankar og stjórnmálamenn, fy for Satan.
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.