1.4.2011 | 16:03
ESB aðild Möltu og Afrika
Það eru til sjeni sem segja að aðild að ESB, (öðru nafni Evrópubandalagið) færi Möltu nær Afríku, hvílíkt og algjört bull.
Við Ísland ættum samkvæmt þessu að taka að okkur alla flóttamenn frá Libýu sem vilja koma hingað af því að við styðjum stríðið við Líbýu og Gadda, ekki satt.
Landfræðilega er Malta næsta land í norður í átt að Evrópu frá Líbýu séð.
Annar eins útúrsnúningur er sjaldséður og ekki beint málefnalegur og sýnir að staðreyndir eru ekki aðal leiðarljós Heimsskusýnar.
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.