Norður Afrika í EES

Samkvæmt fréttu á Visi.is er áhugi innan ESB að færa EES landamærin suður á bóginn, erum við þar að ræða um N-Afríku lönd eins og Libýu, Egyptaland og Ísrael.´

Ég hef löngum stutt ESB aðild en ég held þessi frétt komi mér til að hugsa mig um, ég hef persónulega engan áhuga á að vera í potti með löndum eins og Israel eða öðrum löndum handan Miðjarðarhafsins

Ef til vill þegar allt er á botnin hvolft, þá er best að vera utan ESB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég held að þú ættir að endurskoða hug þinn með ESB þótt þeir taki ekki Afríku með í dæmið. Skoðaðu þa út frá stjórnarskránni og okkar landráðalögum. Þessi umsókn var Landráð og stjórnarskrár brot. Hvort sem ´það er gott eða slæmt þá er ég andvígur inngöngu þar sem ég tel ísland sé sjálfstætt land og þjóð eins og minnst 150 önnur lönd í heimi þessum. ESB er byggt upp á að þessi 27 lönd fari að sömu lögum. versli og selji hafa löndum sem yfirstjórnin segir til um.

Valdimar Samúelsson, 15.4.2011 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband