Húsfélögin hafa nú fengið nýtt líf

Kannast maður ekki við að þekkja ekki nágrannan, aldrei stoppað við og rætt um daginn og veginn eða heilsað með öðru en því að kinka kolli svona til málamynda. Sjáfum fannst mér upplagt að flytja í blokk þar sem maður mundi hitta fullt af fólki, en staðreyndin er sú að það lætur standa á sér, kinka og segja góðan dag er það lengsta sem næst, ekki bara af því að þú vildir, heldur er það yfirleitt gagnkvæmt

Það er reyndar ótrúlegt að það sé auðveldara að hitta fólk á Fjesbók en í lyftunni þar sem engin ætti að komast frá manni óáreittur

Nú er komið á markaðinn verkfæri sem ætti að bæta úr þessu og færa fólk nær hvort öðru

Húsfélögin geta nú fengið sér ókeypis samskiptakerfi og húsfélagsvef þar sem fólk er býr í blokkinni getur skrifað á húsfélagsvefinn upplýsingar um ýmisleg áhugamál og leitað að barnapíu eða einhverjum í blokkinni til að annast það að kaupa í matinn, eða bara til að vera með í bridge klubb, halda garðveislu og allt annað mögulegt. Hugmyndin er að fólk geti komist í samband við aðra sem hafa svipaða hagsmuni, td. væri ekki ónýtt að geta fundið einhvern sem fer oft sömu erinda og vild deila bíl.

Sjálft húsfélagið getur sent tölvupóst til íbúa og auðvitað haldið utanum kerfið sem er fullkomin heimasíða, þá getur hússtjórn eða umsjónarmaður sent SMS farsímaskilaboð til íbúa ef þarf að láta vita af einhverju akút máli, eins og vatnsskaða.

Þetta ókeypis og frábæra verkfæri er að finna á www.domusinfo.is

Lifið heil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband