Reyðhjólaplága í uppsiglingu

I nafni allslags helagleika á nú að hjólavæða Reykjavík, í öðrum borgum eru hjólreyðamenn orðnir að plágu þar sem þeir virða engar reglur, svo sem að; ekki að hjóla á gangstéttum og yfir á rauðu ljósi, parkera hjólinu mitt á ganstétt og ógna öryggi fatlaðra og blidra. Svo þarf auðvitað að mjókka götur svo hægt sé að leggja hjólastíga og síðan að leyfa hjólreyðamönnu að keyra á móti aksturstefnu því þá komast þeir fyrr fram, og svo framvegis. Algjör plága.

Í Kaupmannahöfn er maður ekki öruggur þegar hópar af hjólreyðamönnum koma á mikilli ferð á háannatíma á leið í vinnuna, og það að ætla að hjóla sér til ánægu á þeim tíma er ekki á dagskrá.


mbl.is Þarf 5-6 hjólastöðvar í miðbæinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður að fyrirgefa, en mér finnst þessi færsla þín afar kjánaleg og ég held að hún sé á misskilningi byggð.

1.  Endilega kíktu á þetta myndband á youtube. Mig grunar að þú munt öðlast nýjan sýn á tilveruna. https://www.youtube.com/watch?v=pX8zZdLw7cs

2. Reiðhjól með "i" en ekki "y".

3. Vitaskuld eru reiðhjólafólk sem brjóta umferðareglur, en við skulum ekki alhæfa. Ég get sagt þér svolítið leyndarmál ... bílstjórar brjóta stundum umferðareglur líka.

4. En sem komið er hefur enginn reiðhjólamaður drepið annan mann í umferðinni. Ég held að þessu sé aðeins öðruvísi farið með bifreiðar, ef mér skjátlast ekki.

Hilmar (IP-tala skráð) 25.3.2016 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband