Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn lætur kné fylgja kviði

Í beinu framhaldi af síðasta bloggi mínu þá er rétt að benda á fréttir af starfsháttum AGS í fjölmiðlum þar sem fram kemur af viðtölum við Steingrím J. Vigfússon og fleyri að AGS viðhafi að því virðist, yfirvegaða seinagangshætti án þess að gefa frekari skýringar, sem gefur til kynna að AGS er að bíða eftir því að Ísland fari nægjanlega langt niður til þess að hægt sé að knýja Ísland til huggnalegra aðgerða, eins og til dæmis að selja aðgang að auðlindum og dreifikerfum. Erum við ekki búin að fá nóg?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Koma þessum viðbjóði úr landi sem fyrst

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 809

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband