ESB Skattar

Fram kom nýverið, og væntalega í sambandi við að ESB fær sinn fyrsta forseta þann 1 Desember á fullveldisdegi Íslendinga, no less! að sambandið ætli að inheimta sína eigin skatta.

Ekki er nánari skýring gefin á útfærslunni, en væntanlega hafa íslensk stjórnvöld pappíra handbæra varðandi þessa útfærslu.

Ég hef áður búið í USA CA. í 7 á og rekið þar fyrirtæki og þar greiddum við skatt til Federal Government, þannig að þessi yfirlýsing ESB er að mínu viti ekki óvænt.

Spurningin er, kemur þessi skattastofn ofan á skattana eins og við sjáum þá núna eða munu skattgreiðslur okkar sem eru skatt-tekjur ríksissins minnka sem ESB sköttum munar, eða verður þeim einfaldlega bætt ofaná puljuna + gjöldum ríkissins til ESB???

Þýðir þetta extra 11% skatt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Evrópusambandið er í dag fjármagnað annars vegar með beinum fjárframlögum frá ríkjum sambandsins sem nemur ákveðnu hlutfalli af landsframleiðslu þeirra og hins vegar fær sambandið hlutdeild í öllum virðisauka innan þess. Sú skattheimta sem Stjórnarskrá Evrópusambandsins (Lissabon-sáttmálinn) kveður á um yrði bein skattheimta þess til viðbótar við aðra skatta í ríkjunum. Ekki er útfært í Stjórnarskránni hvernig þessi skattheimta á að vera heldur er aðeins um að ræða ákvæði sem kveður á um almenna heimild til sambandsins til þess að fjármagna starfsemi sína með eigin skattheimtu.

Hjörtur J. Guðmundsson, 21.11.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband