15.1.2010 | 09:14
Fólk þarf að fá að velja
Jóhanna er enn við sitt rússneska kosningarhorn. Skilur manneskjan ekki að þjóðin þarf að fá að koma að málinu og velja já eða nei, þó svo að útkoman sé þegar ljós.
Ef Jóhanna tekur þennan rétt af þjóðinni þá hlunnfer Jóhanna þjóðina. Þetta er gott dæmi um hvernig þingmenn missa tenginguna og fara fram eins og þeim sjálfum þóknast.
Forseti Íslands veitti málinu í þann farveg að þjóðin sjálf fengi að velja. Alheimssamfélagið fagnaði þessari ákvörðun íslenska forsetans og nú ætlar Jóhanna að taka þetta til baka, það er ekki lýðræðið sem Ísland setti aftur í fyrsta sæti fyrst þjóða um langan veg.
Svei Þér Jóhanna.
Jóhanna: Skynsamlegra að leysa án þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.