Jóhanna vonast til að íslenska þjóðin fái ekki tækifæri til þess að segja álit sitt í þjóðaratkvæðisgreiðslu

Jóhanna segir "Vonar að samkomulag takist fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu"

Bjarni hinn ungi segir "Mikilvægt væri hins vegar að Íslendingar héldu þeirri samstöðu sem náðst hefði heima fyrir um málið" og manni verður á að spyrja, hvaða Íslendinga hann er að tala hér um? Ekki getur það verið þjóðin er það?

Sigmundur Davíð fer á kostum og segir "Tilboð Breta og Hollendinga væri líklega afrakstur stjórnarkreppunnar í Hollandi" þar höfum við það, Hollendingar senda okkur tilboð fyrir hönd Hollendinga og Breta af því að það er stjórnarkreppa í Hollandi. Hvílíka snillinga við eigum Íslendingar, haleluja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 638

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband