13.3.2014 | 10:32
ÞYKKRA EN BLÓÐ, PENINGAR OG HAGSMUNIR
Þá fengum við það óþvegið beint frá frændum okkar í Noregi sem hafa nælt sér í samning við ESB á kostnað íslendinga um markrilveiðar, og stungið hlut íslendinga i pokann sinn.
Skiptin voru gerð um veiðanlegt heildarmagn og ekki skilið eftir svo mikið sem eitt flak handa aumingjunum
Vel haldið á spöðum frænda vorum, og vafalaust með bros á vör.
Heyrst hefur að við fáum blómvönd sendan beint frá Noregi sem borgar fyrir vöndinn, með kærar þakki fyrir klúðrið sem færði Norðmönnum okkar hlut á silfurfati. Bravo LÍÚ og Co
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.