Eru Verkföll úrelt fyrirbrigði?

1907 fóru Hafnfirskar verkakonur í verkfall, það mun vera talið eitt fyrsta verkfall kvenna á Íslandi, en þetta verður svo aðalverkfæri til að skapa betri afkomu og auka réttindi fram til dagsins í dag.

Það má velta því fyrir sér nú þegar atvinnuleysisbætur og almennar reglugerðir varðandi vinnuaðstæður og lífskilyrði er staðreynd jafnt á Íslandi sem og i EB, að verkföll séu ekki lengur verjandi leið þar sem það bitnar á óviðkomandi aðilum, svo sem ferðafólki og þjónustu og efnahag landsins þegar flug leggst niður vegna verkfalls fáeinna. Reyndar má færa rök fyrir því að verkföll séu í raun skemmdarstarfsemi, þar sem verkföll valda þjóðfélagslegu tjóni að óþörfu þegar litið er til annarra úrræða sem eru fyrir hendi eins og áður er nefnt

Þegar atvinnuleysi er á ásættanlegu stigi þjóðfélagslega séð, þá verður að líta þannig á að ef viðkomandi aðili er ekki sáttur við vinnuaðstæður og laun, þá eigi hann eða hún að finna sér aðra vinnu. Það getur ekki talist mannréttindi að fara í verkfall þegar önnur úrræði eru fyrir hendi, enda hefta verkföll frelsi annarra, og það getur ekki talist viðunandi lengur.

Við eigum að banna verkföll sem hafa áhrif á aðra en viðkomandi atvinnurekanda

Verkföll í einokunaraðstöðu á að banna með lögum 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband