7.8.2014 | 07:33
E-Bola, þurfum við að hafa áhyggjur af þessum ófögnuði?
Í Líberíu draga fjölskyldur líkin út á götu til þess að lenda ekki í sóttkví. Gríðarlegur ótti er að grípa um sig, ekki bara í Líberíu, heldur um gervalla Afríku og í hinum vestræna heimi eru menn farnir að hafa áhyggjur þar sem samgöngur til og frá Afríku eru daglegt brauð
Spurning vaknar hvort hætta sé á að ferðamenn komi hingað til lands með E-Bólu í farteskinu. Erum við yfir höfuð reyðubúin til að mæta slíkum ófögnuði? Það er auðvitað ekki spurning um hvort E-bólu sjúkdómurinn komi hingað, heldur hvenær og hvað gerum við þá?
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.