E-Bola, þurfum við að hafa áhyggjur af þessum ófögnuði?

Í Líberíu draga fjölskyldur líkin út á götu til þess að lenda ekki í sóttkví. Gríðarlegur ótti er að grípa um sig, ekki bara í Líberíu, heldur um gervalla Afríku og  í hinum vestræna heimi eru menn farnir að hafa áhyggjur þar sem samgöngur til og frá Afríku eru daglegt brauð

Spurning vaknar hvort hætta sé á að ferðamenn komi hingað til lands með E-Bólu í farteskinu. Erum við yfir höfuð reyðubúin til að mæta slíkum ófögnuði? Það er auðvitað ekki spurning um hvort E-bólu sjúkdómurinn komi hingað, heldur hvenær og hvað gerum við þá?

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njáll Harðarson

Höfundur

Njáll Harðarson
Njáll Harðarson

Hver er sinnar gæfu smiður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bannerlogosmalldropshadow

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband