Færsluflokkur: Bloggar
9.1.2010 | 11:07
Ótækt að forsetinn sé með stæla við ríkisstjórnina
Þorsteinn Pálsson vill taka af þjóðinni það lýðræði og ákvörðunarvald sem Bretar og önnur vestræn ríki eru um þessar mundir að öfunda íslensku þjóðina af.
Maður les í Breskum blöðum setningar eins og "Bara við hefðum getað sett stríðsákvörðunina við Írak í þjóðaratkvæðisgreiðslu" Sáttmálann um ESB og svo framvegis. Bretar gráta það að hafa ekki lýðræði, enda skrifar drottningarlufsan uppá allt sem henni er rétt, bara ef hún fær klink til viðhalds á höllinni.
Við erum aðeins með einn lýðræðislegan varnagla þegar kemur að hópsefjun þingsins sem oftar en ekki siglir eftir vindi frekar en viti.
Þorsteinn Pálsson vill breyta stjórnarskránni þannig að íslenska þjóðin missi talsmann og varnarmann almennings í landinu gagnvart græðgi og misvitrum þingmönnum. Hvað skilda Þorsteini ganga til?
Forseti vor er mannlegur og ekki alvitur frekar en aðrir, en hann er okkar eina vörn gegn mönnum eins og Þorsteini. Þeir sem tala og hugsa svona eiga að skoðast sem landráðamenn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2010 | 08:57
22 Þröskuldar
Það virðist vera komin ákveðin tala (22) á þá aðila sem með réttu gætu kallast landráðamenn á íslandi, menn sem hafa unnið þjóðinni stórkostlegt tjón og flutt gríðarlegar og ílla fengnar peningaupphæðir úr landi árum saman, og nú þegar kemur að gjalddögum, þá lesum við um þessa sömu menn fara um allan heim í leit að fjárfestingum fyrir milljarðana sem þeir eru búnir að stela af þjóðinni. Þesum mönnum dettur ekki til hugar að skila þýfinu og leysa þjóðina úr Icesave fjötrunum.
Væri ekki ráð að fylgjast betur með þessum mönnum, það má flá kött á fleiri en einn veg. Í gamla daga voru glæpamenn gerðir útlægir og jafnvel taldir réttdræpir. Ekki ætla ég að ganga svo langt, en ég myndi bregða fæti fyrir þessa landráðamenn ef ég hefði lagalega aðstöðu til.
Það eru þó aðrir sem það geta, tollarar sem dæmi, gætu haft góða afsökun til að hátta þessa gaura, enda er um landráðamenn að ræða. Flugfélagsstarfsmenn ættu ekki að selja þessum aðilum miða nema aðra leiðina, þ.e.a.s. ÚT.
Bankastarfsmenn ættu að tefja greiðslur með öllum löglegum ráðum, starfsfólk verslana að sýna afburða seinagang og svo framvegis.
Okkur vantar vefsíðu þar sem maður getur fylgst með þessum mönnum, með myndum og öðrum upplýsingum.
Ég lýsi hér með eftir raunhæfum og löglegum tillögum
Ég get hýst vef á mínum vefþjóni í USA ef með þarf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 08:11
Friðarverðlaunahafi dregur herlið til baka eftir 3 ár
Það er ekki amalegur maður hann Oh Bama, tekur við Friðarverðlaunum Nóbels án þess að roðna og kemur nú með yfirlýsingar þessa efnis að hann hyggist hætta stríðsrekstri í Afganistan innan 3 ára. Nóbel hlýtur að vera mjög hreykin af þessum friðarpostula sínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2009 | 17:41
ESB Skattar
Fram kom nýverið, og væntalega í sambandi við að ESB fær sinn fyrsta forseta þann 1 Desember á fullveldisdegi Íslendinga, no less! að sambandið ætli að inheimta sína eigin skatta.
Ekki er nánari skýring gefin á útfærslunni, en væntanlega hafa íslensk stjórnvöld pappíra handbæra varðandi þessa útfærslu.
Ég hef áður búið í USA CA. í 7 á og rekið þar fyrirtæki og þar greiddum við skatt til Federal Government, þannig að þessi yfirlýsing ESB er að mínu viti ekki óvænt.
Spurningin er, kemur þessi skattastofn ofan á skattana eins og við sjáum þá núna eða munu skattgreiðslur okkar sem eru skatt-tekjur ríksissins minnka sem ESB sköttum munar, eða verður þeim einfaldlega bætt ofaná puljuna + gjöldum ríkissins til ESB???
Þýðir þetta extra 11% skatt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2009 | 17:13
Brown spot
Cumbria floods: Gordon Brown pledges extra £1m for stricken area
Er þetta ekki dásamlegt, Brown the Clown is in the spotlight again!
Brown verður ekki við, sorry!
Heil sé breskum sem halda að loforð haldi framyfir kosningar.
Maður verður að viðurkenna tilvist slíkra drullusokka
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2009 | 20:27
Íslandsstofa - við þangað
Tilhvers þurfum við Íslandsstofu, við erum með Ferðamálastofu og útflutningsráð og verslunarráð og svo framvegis. Erum við ekki með nóg batterí í gangi hjá hinu opinbera?
Til að laða ferðamenn til íslands?
Nánast allir vita núna hvar Ísland er, útrásarvíkingarnir sáu um landkynninguna.
Ég veit um fullt af fólki sem segir, jú ég hef komið þar, ég er ennþá að greiða af kreditkortinu.
Lækka verð á neysluvörum eins og víni og öli, það virkar eins og við höfum séð í kreppunni.
Það eru hundruðir þúsunda fólks sem vill gjarnan koma en treystir sér ekki til þess vegna okurs.
Buddan ræður ferð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2009 | 19:46
Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn lætur kné fylgja kviði
Í beinu framhaldi af síðasta bloggi mínu þá er rétt að benda á fréttir af starfsháttum AGS í fjölmiðlum þar sem fram kemur af viðtölum við Steingrím J. Vigfússon og fleyri að AGS viðhafi að því virðist, yfirvegaða seinagangshætti án þess að gefa frekari skýringar, sem gefur til kynna að AGS er að bíða eftir því að Ísland fari nægjanlega langt niður til þess að hægt sé að knýja Ísland til huggnalegra aðgerða, eins og til dæmis að selja aðgang að auðlindum og dreifikerfum. Erum við ekki búin að fá nóg?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.10.2009 | 21:12
"Who Shot Argentina? The fingerprints on the smoking gun say IMF(AGS)
IMF og World bank vinna hönd i hönd og er World Bank í 51% eigu US Federal Reserve
Fyrirsögnin og tilvitnanir eru tekin úr bók Greg Palast rannsónarfréttaritara "The Best Democracy Money Can Buy" um föðurlandið Bandalag Norður Ameriku (US) og græðgi, lygar og plot um alheimsstjórnun og eignarhald á auðlindum eins og Vatni, dreifikerfum, Olíu og Orkuframleiðslu svo eitthvað sé nefnt.
Margir fá það óþvegið, en kaflinn um IMF er lesning sem ég held að sem flestir íslendingar ættu að rýna í. Kaflinn um Eþíópíu er óþægilega nálægur okkur, og um Argentínu og Equador einnig.
Stíllinn er óformlegur, léttur og byggður á sönnunargögnum, enda margir til að ýta að Greg gögnum, sérstaklega eftir að fyrri prentun bókarinnar kom út, en hún er nú í endurútgefnu formi með viðbótarupplýsingum.
Spennandi lesning um Enron, Bush-Florida-forsetakosningar-fixið og orkumál Kaliforníu, einkavæðingu í breskum stíl á orkudreifingu sem leiddi til 1000% hækkun á heildsöluverði orkueininga svo eitthvað sé nefnt.
AGS fær góða yfirferð og er minnst á 4 stig AGS/World Bank
1. Einkavæðing (Seljum td. orkudreifingarkerfin erlendum aðilum)
2. Frjálst flæði peninga (Peningaflæði úr landi)
3. Frjáls samkeppni ræður verði (Orkuverð eftir að erlendir hafa eignast dreifikerfin)
4. Free trade (landbúnaður vs. Innflutningur)
Prof. Joseph Stiglitz Nobelsverðlaunahafi í economics (sept 01) og fyrrverandi Chief of Economics í World Bank og í forsæti Bill Clintons teimi af economic advicers, segir sínar farir ekki sléttar, enda var honum gert að víkja úr stöðu sinni í World Bank þegar hann fór að fá bakþanka, sérstaklega eftir EÞíópíu ævintýrið, en þar vildi AGS að landið setti inn á reikning í USA, alla þá erlendu aðstoð sem þeir fengu, fast á 4% vöxtum, en tækju lán frá AFG á hærri vöxtum, þannig að dæmið gat aldrei gengið upp.
Aðspurður hvað væri til ráða sagði hann, segja AGS af hypja sig. Botswana gerði það td.
Hann bætir við, Þetta er eins og á miðöldum, þegar sjúklingurinn deyr þá er það synd að þeir skyldu ekki hafa náð meira blóði áður en yfir lauk.
Ég tek það fram hérmeð að ég hef engra hagsmuna að gæta varðandi þetta mál, annað en að sjá að íslendingar komist út úr þessu máli heilskinnaðir. Semja um Icesave og taka lán hjá Norðmönnum, og hafna alfarið USA/AGS/World Bank/WTO
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 11:16
End of America?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2009 | 19:59
Peysu Söfnun fyrir eldri borgara í Bretlandi
Sonur minn Gísli Njálsson skrifar frá Bretlandi í kuldanum.
After a discussion with my father on the state of the elderly here in England succumbing to the cold in this harsh winter that has been the coldest start for 30 years we are appalled that statistically with a 1 degree centigrade fall in temperature an estimated 8,000 people die in the United Kingdom.
I would like to suggest that our nation sees it in their heart to start a collection of Icelandic woollen sweaters old or discarded articles for the elderly here in England so that we can if possible stave off this impending disaster.
I am positive that the English nation and most importantly the common man will see this gesture of good will from a neighbouring nation in our time of strife as more than a goodwill gesture but as an act of compassion and genuine concern of the state of affairs here in England.
It goes beyond saying that from a public relation standpoint this can do nothing but good for Iceland at this time and might go a ways to restore our good name in the eye of the world.
Warm Regards,
Gisli Njalsson
Njall Hardarson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njáll Harðarson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar